Sunnudagur, 10. janúar 2016
fréttir
Vondur gengur vírus hér
Er veldur nýð og seyru
Undan rótum runnin er
Rotinni vítis-veiru
Ýmsir hafa öðlast smit
Og orðið bísna veikir
Því veiran legst á lítið vit
Sem lygar og óhroð kveikir
Aðrir hafa orðið andleg svín
Og seyrunni dreift á fullu
og brúka til þess börnin sín
Að breiða út þá andans drullu.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.